Göngferðir Áttavilltra í júlí.

Gönguáætlun áttavilltra júní-júlí 2010 30. júní 2010 kl. 20:30  Mæting á hlaðinu í Hraunkoti. Gengið inn í skóg í umsjón Snjólaugar 7. júlí 2010 kl.

Göngferðir Áttavilltra í júlí.
Aðsent efni - - Lestrar 251

Gönguáætlun áttavilltra júní-júlí 2010

30. júní 2010 kl. 20:30 

Mæting á hlaðinu í Hraunkoti. Gengið inn í skóg í umsjón Snjólaugar

7. júlí 2010 kl. 20:30

Mæting á útsýnisplaninu í Námaskarði, sameinast í bíla og ekið að Kröflu.

Gengið verður eftir Dalfjallinu  í Námaskarð í umsjón Steinu Óskar.

14. júlí 2010 kl. 20:30

Mæting við klakstöðina í Laxamýri, sameinast í bíla og ekið niður íSaltvíkina. Gengið suður bakkana að Laxamýri í umsjón Fanneyjar.

21. júlí 2010 kl. 20:30

Mæting í hlaðinu á Ystahvammi. Gengið upp á heiðina í norðurátt og til bakaaftur í umsjón Fríðu.

28. júlí 2010 kl. 20:30

Mæting á tjaldstæðinu í Ásbyrgi. Gengið verður upp á Eyjunni eða inn íByrgi, eftir áhuga þátttakenda og veðri. Umsjón Hulda Jóna og Fríða.

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744