27. feb
Góđur liđsauki til VölsungaÍţróttir - - Lestrar 505
Fótbolti.net greinir frá ţví ađ markvörđurinn Björn Hákon Sveinsson hafi gengiđ til liđs viđ uppeldisfélag sitt Völsung og eru ţetta góđar fréttir.
Björn Hákon var á síđasta ári á mála hjá Fylki en hann kom viđ sögu í tveimur leikjum í Pepsi-deildinni og tveimur leikjum í Borgunarbikarnum.
Björn, sem er fćddur áriđ 1985, spilađi síđast međ Völsungi áriđ 2008 og hefur nú ákveđiđ ađ taka slaginn međ liđinu í 3. deildinni í sumar.
Björn Hákon kom til Fylkis fyrir síđasta tímabil en ţar áđur spilađi hann međ Ţór, KF og í Noregi.