Góđur liđsauki til Völsunga

Fótbolti.net greinir frá ţví ađ markvörđurinn Björn Hákon Sveinsson hafi gengiđ til liđs viđ uppeldisfélag sitt Völsung og eru ţetta góđar fréttir.

Góđur liđsauki til Völsunga
Íţróttir - - Lestrar 505

Björn Hákon í leik međ Völsungi 2008.
Björn Hákon í leik međ Völsungi 2008.

Fótbolti.net greinir frá ţví ađ markvörđurinn Björn Hákon Sveinsson hafi gengiđ til liđs viđ uppeldisfélag sitt Völsung og eru ţetta góđar fréttir. 

Björn Hákon var á síđasta ári á mála hjá Fylki en hann kom viđ sögu í tveimur leikjum í Pepsi-deildinni og tveimur leikjum í Borgunarbikarnum. 

Björn, sem er fćddur áriđ 1985, spilađi síđast međ Völsungi áriđ 2008 og hefur nú ákveđiđ ađ taka slaginn međ liđinu í 3. deildinni í sumar. 

Björn Hákon kom til Fylkis fyrir síđasta tímabil en ţar áđur spilađi hann međ Ţór, KF og í Noregi. 



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744