08. ágú
Góður árangur hjá HSÞ á Unglingalandsmóti UMFíÍþróttir - - Lestrar 517
Á ný afstöðnu Unglingalandsmóti UMFÍ 2014 sem haldið var um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki átti HSÞ átti 60 keppendur skráða til leiks.
Á heimasíðu HSÞ segir að HSÞ hafi átt keppendur í fjölmörgum greinum: bogfimi, glímu, golfi, körfubolta, knattspyrnu, frjálsíþróttum, skák, stafsetningu, upplestri, eggjakökugerð, strandblaki og tölvuleik (FIFA).
Flestir keppendur HSÞ voru í frjálsíþróttum eða 24 en nánar má lesa um mótið á heimasíðu HSÞ.