Góđ ţátttaka í Ísmóti Grana

Árlega Ísmót Grana var haldiđ á Kaldbakstjörn sl. laugardag og var ţátttaka góđ ţrátt fyrir slćma veđruspá.

Góđ ţátttaka í Ísmóti Grana
Íţróttir - - Lestrar 478

Árlega Ísmót Grana var haldiđ á Kaldbakstjörn sl. laugardag og var ţátttaka góđ ţrátt fyrir slćma veđruspá. Og ísinn góđur.

Keppandinn sem kom lengst ađ var Halldór S. Olgeirsson á Bjarnastöđum sem tók ţátt í 100m skeiđkeppninni.

Í dvergaflokknum voru yngstu ţáttakendurnir úr reiđskóla Grana og hlutu allir viđurkenningu. Sigrún Högna Tómasdóttir var eini keppandinn í Barnaflokknum og hlaut ađaleinkunn 8.20. Systir hennar, hún Thelma Dögg Tómasdóttir var sigursćl á Takti sínum, vann Unglingaflokkinn og lenti í 2.sćti í B-flokknum.

Iđunn Bjarnadóttir og Dagný Anna Ragnarsdóttir voru í 2. og 3.sćti í Unglingaflokknum.

Alls voru 13 keppendur í B-flokknum og komust ţau Vignir Sigurólason á Sigursteini, Björn Guđjónsson á Frosta, Bjarni Páll Vilhjálmsson á Bassa, Thelma Dögg Tómasdóttir á Takti, Jóhannes Jónsson á Mána og Jósafat Jónsson á Takti í úrslit. Vigni og Sigursteini tókst ađ merja sigur.

Sex knapar tóku ţátt í A-flokknum og vann Vignir á Dáta sínum eftir harđa baráttu.

Síđast en ekki síst voru 100 m. skeiđkappreiđar. Ţrír knapar skráđir til leiks og ţeirra á međal sá keppandi sem kom lengst ađ, Halldór S. Olgeirsson á Bjarnastöđum. Veđriđ versnađi međ hverri mínutu en alvöru hestamenn láta ekki stoppa sig. Bjarni Páll og Funi sigruđu á 9,30 sek.

Ćskulýđsnefnd Grana sá um kaffisölu međan á móti stóđ og fékk fólk ţar kaffi, kakó og međ ţví viđ vćgu gjaldi.

Á heimasíđu Grana er Einari Erni Grant ţakkađ fyrir velunnin dómarastörf sem og Gísla Haraldssyni fyrir dómara- og ţularstörf og Einari Gíslasyni fyrir rítarastörf.

Hér má sjá öll úrslit:

Dvergaflokkur (ekki var rađađ í sćti):

Elín Pálsdóttir & Mjallhvít

Sara Kristín Smáradóttir & Góa

Sigrún Anna Bjarnadóttir & Salomon

Sigrún Marta Jónsdóttir & Elding

Barnaflokkur:

1. Sigrún Högna Tómasdóttir & Greifi frá Hóli 8.20

Unglingaflokkur:

1. Thelma Dögg Tómasdóttir & Taktur frá Torfunesi 8,20

2. Iđunn Bjarnadóttir & Jónatan frá Syđstu-Grund 8.03

3. Dagný Anna Ragnarsdóttir & Gyllingur frá Torfunesi 7.80

B-flokkur:

1. Vignir Sigurólason & Sigursteinn frá Húsavík 8.24

2. Thelma Dögg Tómasdóttir & Taktur frá Torfunesi 8.21

3. Jósafat Jónsson & Taktur frá Bakkagerđi 8.20

4. Bjarni Páll Vilhjálmsson & Bassi frá Ţrastarhóli 8.10

5. Björn Guđjónsson & Frosti frá Hellulandi 8.00

6. Jóhannes Jónsson & Máni frá Heiđarbót 7.99

A-flokkur:

1. Vignir Sigurólason & Dáti frá Húsavík 8.29

2. Bjarni Páll Vilhjálmsson & Hekla frá Akureyri 8.26

3. Björn Guđjónsson & Keđja frá Húsavík 8.07

4. Ingólfur Jónsson & Magnús frá Höskuldsstöđum 8.00

5. Jósafat Jónsson & Móa frá Saltvík 7.87

100 m. skeiđ:

1. Bjarni Páll Vilhjálmsson & Funi frá Saltvík 9.30 sek.

2. Halldór S. Olgeirsson & Greifi frá Sandgerđi 9.35 sek

3. Ólafur Samúelsson & Andakt frá Húsavík 9.70 sek

Hér má skođa myndir frá mótinu

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744