21. apr
			Gleðilegt sumarAlmennt -  - Lestrar 319
			
		640.is óskar lesendum sínum um víða veröld gleðilegs sumars með þökk fyrir innlitið í vetur.
Með kveðjunni fylgir mynd frá því í fyrra sumar sem var einstaklega gott hér nyðra veðurfarslega séð.
Við Sjóböðin á Húsavíkurhöfða sumarið 2021.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook