Glćsileg ljósmyndasýning Péturs í Safnahúsinu

Pétur Jónasson ljósmyndari opnađi í gćr glćsilega ljósmyndasýningu í safnahúsinu á Húsavík.

Glćsileg ljósmyndasýning Péturs í Safnahúsinu
Almennt - - Lestrar 319

Pétur Jónasson ljósmyndari opnađi í gćr glćsilega ljósmyndasýningu í safnahúsinu á Húsavík.

Pétur var útnefndur listamađur Norđurţings áriđ 2020 og er sýningin haldin í tilefni ţess.

Í sýningarskrá segir:

Pétur Jónasson er fćddur á Suđureyri viđ Súgandafjörđ áriđ 1941. Hann fékk snemma áhuga á ljósmyndun og strax á táningsaldri seldi hann myndir sem hann tók af leikritum sem sett voru upp í fćđingabć hans. Áriđ 1958 hélt hann til náms en ađ loknu námi í Reykjavík áriđ 1962, stofnađi hann Ljósmyndastofu Péturs á Húsavík; og hefur rekiđ hana ć síđan.

Pétur hefur fariđ í gegnum gríđarlegar breytingar í faginu á ţessum tćpu 60 árum. Framan af voru myndirnar svarthvítar og handlitađar. Síđar varđ hann annar tveggja ljósmyndara sem fyrstir voru til ađ framkalla ljósmyndir í lit á Íslandi. Síđar kom stafrćna byltingin, filmuframköllun fyrir almenning og nú í nýjustu tíđ; myndir teknar á snjallsíma. 

Ţađ er nokkuđ langt síđan ljósmyndastofa Péturs varđ sú elsta á landinu, ţví ţegar stafrćna byltingin hélt innreiđ sína hćttu flestir jafnaldrar hans. Pétur veit hins vegar fátt skemmtilegra en tćkninýjungar og hefur sagt ađ helst hefđi hann viljađ vera ađ byrja núna.

Pétur hefur myndađ stćrstu stundir margra kynslóđa Norđlendinga, búiđ til skólaspjöld fyrir ófáa skóla og tekiđ myndir af börnum á öskudaginn, svo fátt eitt sé nefnt. Ţá er ótalin vinna hans fyrir Leikfélag Húsavíkur, en hann hefur tekiđ myndir af hverri einustu uppfćrslu LH frá árinu 1962. Myndirnar skipta ţúsundum og eru mikiđ menningarverđmćti.

Nokkrar ţeirra má sjá á sýningunni sem opnuđ var í dag ásamt völdum myndum af fólki og mannlífi norđan heiđa í meira en hálfa öld.

Sigríđur Pétursdóttir sagđi nokkur orđ fyrir hönd föđur síns viđ opnunina og Helena Eydís Ingólfsdóttir formađur Byggđaráđs Norđurţings flutt ávarp.

Hér fyrir neđan eru myndir sem ljósmyndari 640.is tók viđ opnunina og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Pétur Jónasson ljósmyndari, Listamađur Norđurţings áriđ 2020.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Pétur ásamt börnum sínum Sigríđi og Helga.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Pétur viđ handlitađa mynd.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744