Gamlárshlaup á Húsavík

Gamlárshlaupið á Húsavik verður haldið þann 31.12.2012, kl. 10:30 og hefst við SundlaugHúsavíkur. Hlaupið er ætlað öllum áhugasömum um hreyfingu, bæði

Gamlárshlaup á Húsavík
Íþróttir - - Lestrar 252

Gamlárshlaupið á Húsavik verður haldið þann 31.12.2012, kl. 10:30 og hefst við SundlaugHúsavíkur. Hlaupið er ætlað öllum áhugasömum um hreyfingu, bæði joggandi og gangandi þátttakendum.

Gamlárshlaupið á Húsavik verður haldið þann 31.12.2012, kl. 10:30 og hefst við SundlaugHúsavíkur. Hlaupið er ætlað öllum áhugasömum um hreyfingu, bæði joggandi og gangandi þátttakendum.

Boðið verður upp á:

  • 3 km. hreyfingu/göngu án tímatöku 
  • 5 km. hlaup með tímatöku 
  • 10 km. hlaup með tímatöku

Ekkert skráningargjald er fyrir þátttakendur og þeir fá frítt í sund eftir hlaupið. Útdráttarverðlaun verða veitt í lok hlaupsins.

Skemmtilegir búningar velkomnir.  Mikilvægt að þátttakendur noti endurskinsmerki.

Skráning í síma 861-0182 & 864-6601 eða á staðnum frá kl. 10:00


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744