Fyrstu stig Völsunga í Mizunodeildinni - Villi og Védís heiđruđÍţróttir - - Lestrar 569
Um helgina var mikiđ um ađ vera hjá blakfólki Völsungs en ţá fór fram árlegt Nýársmót öldunga á föstudag og laugardag.
Á sunnudeginum mćtti síđan meistaraflokksliđ kvenna Ţrótti frá Reykjavík í hörkuleik í Mizunodeildinni.
Metţátttaka var á Nýársmótinu ţar sem um 50 liđ af norđur- og austurlandi tóku ţátt. Ađ venju var leikgleđin ţađ sem mestu skiptir á öldungamótum en öllu gamni fylgir ţó alvara og keppnin um efstu sćtin í hverri deild hörđ og ekkert gefiđ eftir.
Karlaliđ Völsunga stóđu sig óvenju vel ađ ţessi sinni og enduđu í 2 sćti í fyrstu deild og fyrsta sćti í annarri deild.
Greinilegt ađ stífar austantjaldsćfingar hinnar serbnesku Sladjönu sem ţjálfar karlana eru ađ skila sér.
Völsungskonur stóđu ađ venju fyrir sínu, fjögur liđ tóku ţátt og endađi A liđiđ í 3. sćti í fyrstu deild og B liđiđ í 1. sćti í annarri deild.
Völsungur er 90 ára í ár og af ţví tilefni heiđrađi blakdeildin Vilhjálm Pálsson og Védísi Bjarnadóttur fyrir brautryđjendastarf í blaki á Húsavík og áratuga starf viđ kennslu og ţjálfun.
Ţar var blakiđ alla tíđ í hávegum haft og óhćtt ađ segja ađ ţau hafi lagt grunninn ađ ţví góđa starfi sem hefur alla tíđ veriđ í kring um blakíţróttina á Húsavík.
Ţađ voru Andri Már Sigursveinsson og Arney Traustadóttir sem afhentu Villa og Védísi blóm og Völsungstreyjur í viđurkenningarskyni fyrir sín störf og stuđning gegn um tíđina.
Liđ Völsungs í Mizunodeildinni ásamt ţjálfara sínum Lorenzo Ciancio.
Stelpurnar enduđu frábćra blakhelgi međ sigri á Ţrótti R 3-1 og náđu ţar međ í sín fyrstu stig í deildinni. Liđiđ spilađi feikna vel og var sigurinn öruggur.
Liđiđ er mjög jafnt og spilar frábćran varnarleik en ţar er Dagbjört Erla Gunnarsdóttir fremst međal jafningja og er ađ skipa sér í flokk bestu varnarspilara deildarinnar. Í sókninni voru ţćr Sladjana Smiljanic, sem skorađi flest stig Völsunga eđa 14, og Ţórunn Harđardóttir sterkar og skiluđu mörgum flottum skellum sem Ţróttarar réđu illa viđ.
Liđiđ hefur tekiđ miklum framförum frá ţví í haust og verđur spennandi ađ fylgjast međ nćstu leikjum.
Hér koma nokkrar myndir úr leiknum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.