Fyrsti Húsvíkingurinn til ađ sigra í skíđagöngu á Andrésarleikunum

Fannar Ingi Sigmarsson varđ um helgina fyrsti Húsvíkingurinn til ađ sigra í skíđagöngu á Andrésar Andarleikunum.

Fannar Ingi Sigmarsson.
Fannar Ingi Sigmarsson.

Fannar Ingi Sigmarsson varđ um helgina fyrsti Húsvíkingurinn til ađ sigra í skíđagöngu á Andrésar Andarleikunum.

Fannar Ingi keppti í tveim greinum í aldursfloknu 7 ára og yngri, ţ.e.a.s í hefđbundinni skíđagöngu sem og frjálsri skíđagöngu. Og hann gerđi sér lítiđ fyrir og kom fyrstur í mark í báđum greinunum en keppendur voru tólf talsins.

Ţá tók Fannar Ingi, sem er sonur Sigmars Ingólfsonar og Kiddýjar H. Ásgeirsdóttur, ţátt í ţrautabraut ţar sem allir ţátttakendur fengu viđurkenningu.

Alls tóku fimm ţátttakendur frá Völsungi ţátt í Andrésar Andarleikunum í Hlíđarfjalli. Hilmir Sćr Heimisson, Hörđur Mar Jónsson og systkinin Karen Vala og Guđjón Dagur Daníelsbörn á svigskíđum og Fannar Ingi á gönguskíđum.

Fannar Ingi á verđlaunapalli

Fannar Ingi á verđlaunapalli á Andrésarleikunum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744