29. sep
Fyrsti heimaleikurinn í Mizunodeildinni á SunnudaginnÍţróttir - - Lestrar 485
Fyrsti heimaleikur Völsungs í Mizunodeildinni í blaki verđur í Íţróttahöllinni nk. sunnudag kl. 14:00 ţegar KA kemur í heinsókn.
Í tilkynningu frá Blakdeild Völsungs segir ađ í ár taki liđ frá Völsungi ţátt í Mizunodeildinni eftir meira en 20 ára fjarveru frá efstu deild Íslandsmóts.
Nýr ţjálfari hefur veriđ ráđinn til starfa, Lorezo Ciancio en hann mun einnig annast ţjálfun 3ja flokks auk ţess ađ miđla af reynslu sinni til annara ţjálfara deildarinnar.
Lorenzo ţjálfađi hjá Stjörnunni sl. vetur auk ţess sem hann hefur komiđ ađ ţjálfun yngri landsliđa stúlkna hjá Blaksambandi Íslands.
Enginn ađgangseyrir er inn á leikinn en tekiđ verđur viđ frjálsum framlögum.