Fyrsta skóflustunga ađ Norđurljósarannsóknarstöđ á Kárhóli í ReykjadalFréttatilkynning - - Lestrar 435
Mánudaginn 2. júní nk. kl. 18:00 mun Hermann Örn Ingólfsson skrifstofustjóri alţjóđa-og öryggismálaskrifstofu utanríkis-ráđuneytisins og Zhang Han, deildarstjóra evrópumálefna í kínverska utanríkisráđuneytinu, taka fyrstu skóflustungu ađ Norđurljósarannsóknarstöđ á Kárhóli í Reykjadal.
Sjálfseignarstofnunin Aurora Observatory (AO) međ stađfestri skipulagsskrá var stofnuđ á síđast ári til ađ annast uppbyggingu og rekstur allrar ađstöđu á Kárhóli. Stofnađilar eru ţróunarfélögin tvö í landshlutanum; Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga hf. og Atvinnuţróunarfélag Eyjafjarđar bs. , Atvinnuefling Ţingeyjarsveitar ehf. , sem er eignarhaldsfélag sveitarfélagsins, Kjarni ehf. , sem er eignarhaldsfélag í eigu Ţingeyjarsveitar, Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga og nokkurra einstaklinga í hérađi og Arctic Portal ehf., en fyrirtćkiđ hefur virka ađkomu ađ margvíslegum rannsóknar- og upplýsingaverkefnum á sviđi norđurslóđamála.
Unniđ er ađ breytingu á ađalskipulagi Ţingeyjarsveitar og gerđ deiliskipulags er í vinnslu, en gert er ráđ fyrir ađ framkvćmdir geti hafist síđar á ţessu ári. Byggđ verđur rúmlega 700 m2 bygging sem hýsa mun rannsóknartćki og vinnuađstöđu fyrir vísindamenn auk gestastofu fyrir ferđamenn međ sýningarrými og litlum ráđstefnusal til kynningar á norđurljósunum og öđrum ţeim háloftafyrirbćrum sem rannsökuđ verđa.
Sett hefur veriđ upp vefsíđa verkefnisins á slóđinni www.karholl.is ţar sem nálgast má frekari upplýsingar um verkefniđ.