FSH sigraði sinn flokk í Lífshlaupinu 2017

Framhaldsskólinn á Húsavík sigraði í Lífshlaupi ÍSÍ í flokki skóla með 0-399 starfsmenn.

FSH sigraði sinn flokk í Lífshlaupinu 2017
Almennt - - Lestrar 306

Framhaldsskólinn á Húsavík sigraði í Lífshlaupi ÍSÍ í flokki skóla með 0-399 starfsmenn.

Skólinn var með 1,74 þáttökudaga og lang efst í sínum flokki.
Nánar má lesa um úrslit verkefnisins hér.

Til hamingju FSH


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744