25. maí
FSH brautskráði 29 nemendur í dagAlmennt - - Lestrar 940
Framhaldsskólanum á Húsavík var slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju í dag.
Þar voru brautskráðir skiptinemar, sjúkraliði, félagsliðar og stúdentar alls 29 nemendur.
Nöfn þeirra má sjá hér að neðan.
Skiptinemar: |
Eva Pot |
Alaix Fiona Ysa Vernet Nerin |
Sjúkraliði: |
Sigríður Aðalgeirsdóttir |
Félagsliðar: |
Fanney Hreinsdóttir |
Helga Þuríður Árnadóttir |
Inga Maren Sveinbjörnsdóttir |
Lilja Hrund Eyfjörð Másdóttir |
Stúdentar: |
Anna Halldóra Ágústsdóttir |
Anna Jónína Valgeirsdóttir |
Arnþór Hermannsson |
Árný Ósk Hauksdóttir |
Birna Ásgeirsdóttir |
Elva Héðinsdóttir |
Erna Sigríður Hannesdóttir |
Eva Dís Karlsdóttir |
Guðni Már Kjartansson |
Haukur Sigurgeirsson |
Helga Björk Heiðarsdóttir |
Kristófer Reykjalín Þorláksson |
Lilja Björk Hauksdóttir |
Magnea Ósk Örvarsdóttir |
Sigurveig Gunnarsdóttir |
Sigþór Hannesson |
Sindri Ingólfsson |
Sonja Sif Þórólfsdóttir |
Stefán Júlíus Aðalsteinsson |
Stefán Óli Valdimarsson |
Sunna Sif Björnsdóttir |
Sylvía Dögg Ástþórsdóttir |
Dóra Ármannsdóttir ásamt nýstúdentum og öðrum nemendur sem brautskráðust frá FSH í dag.
Athöfn þessari verða gerð betri skil á 640.is eftir helgi.
Ef smellt er á myndina má skoða hana í stærri upplausn.