FSH brautskráði 29 nemendur í dag

Framhaldsskólanum á Húsavík var slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju í dag.

FSH brautskráði 29 nemendur í dag
Almennt - - Lestrar 940

FSH brautskráði 29 nemendur í dag.
FSH brautskráði 29 nemendur í dag.

Framhaldsskólanum á Húsavík var slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju í dag.

Þar voru brautskráðir skiptinemar, sjúkraliði, félagsliðar og stúdentar alls 29 nemendur.

 

Nöfn  þeirra má sjá hér að neðan.

Skiptinemar:
Eva Pot
Alaix Fiona Ysa Vernet Nerin
 
Sjúkraliði:
Sigríður Aðalgeirsdóttir
 
Félagsliðar:
Fanney Hreinsdóttir
Helga Þuríður Árnadóttir
Inga Maren Sveinbjörnsdóttir
Lilja Hrund Eyfjörð Másdóttir
 
Stúdentar:
Anna Halldóra Ágústsdóttir
Anna Jónína Valgeirsdóttir
Arnþór Hermannsson
Árný Ósk Hauksdóttir
Birna Ásgeirsdóttir
Elva Héðinsdóttir
Erna Sigríður Hannesdóttir
Eva Dís Karlsdóttir
Guðni Már Kjartansson
Haukur Sigurgeirsson
Helga Björk Heiðarsdóttir
Kristófer Reykjalín Þorláksson
Lilja Björk Hauksdóttir
Magnea Ósk Örvarsdóttir
Sigurveig Gunnarsdóttir
Sigþór Hannesson
Sindri Ingólfsson
Sonja Sif Þórólfsdóttir
Stefán Júlíus Aðalsteinsson
Stefán Óli Valdimarsson
Sunna Sif Björnsdóttir
Sylvía Dögg Ástþórsdóttir

FSH 2013

Dóra Ármannsdóttir ásamt nýstúdentum og öðrum nemendur sem brautskráðust frá FSH í dag.

Athöfn þessari verða gerð betri skil á 640.is eftir helgi. 

Ef smellt er á myndina má skoða hana í stærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744