FS 30 ára - Hátíðarfagnaður nk. föstudag

Framhaldsskólinn á Húsavík var stofnaður 1.apríl 1987 og settur í fyrsta sinn 15.september sama ár.

FS 30 ára - Hátíðarfagnaður nk. föstudag
Fréttatilkynning - - Lestrar 162

Framhaldsskólinn á Húsavík var stofnaður 1.apríl 1987 og settur í fyrsta sinn 15.september sama ár. 

Nú eru því liðin 30 ár frá upphafi framhaldskólans. Að því tilefni verður efnt til hátíðarfagnaðar föstudaginn 15.september í húsnæði skólans að Stóragarði 10. Skólinn verður opinn almenningi þennan dag og eru allir hjartanlega velkomnir.

Dagskráin verður eftirfarandi.

Kl.13 verður opið hús með verkefnasýningu nemenda

kl.14. Hefst formleg afmælisathöfn í sal skólans

kl.15 Verður öllum boðið veitingar.

Við hvetjum alla til að mæta og samgleðjast með okkur í tilefni þessara tímamóta.

Sjáumst í FSH föstudaginn 15.september kl.13

 

                                                               Afmælisnefnd FSH


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744