Fréttir úr starfi VölsungsÍţróttir - - Lestrar 308
Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs skrifađi eftirfarandi pistil međ fréttum úr starfi félagsins nú á haustdögum.
Knattspyrnusumri lokiđ
Ţá er fótboltasumariđ liđiđ međ góđum árangri. Félagiđ átti tvo yngri flokka í úrslitum í Íslandsmóti, 4. flokkur karla og 3. flokkur kvenna. Meistaraflokkarnir stóđu sig mjög vel, stelpurnar komust í úrslit og léku viđ FH og strákarnir unnu sig aftur upp í 2. deild međ góđum endaspretti. Ánćgjulegu og lifandi knattspyrnusumri er lokiđ en boltinn heldur áfram ađ rúlla. Nú taka viđ haust- og vetrarćfingar á gervigrasvellinum, í sundlauginni og Höllinni. Svo vonum viđ ađ snjóalög og vindar verđi okkur hagstćđir í vetur.
Íţróttavellirnir
Ađalstjórn Völsungs sér um reksturinn á íţróttavöllunum og vallarhúsinu, ţađ er ţví í okkar verkahring ađ sjá til ţess ađ allt sé í lagi úti á velli og ađ klefarnir séu ţrifnir og tilbúnir fyrir ćfingar og keppni. Stefna okkar er ađ byrja ađ nýta efri hćđina á vallarhúsinu og í vetur ćtlum viđ ađ bjóđa upp á kaffi tvo morgna í vallarhúsinu fyrir göngufólk sem nýtir sér gervigrasiđ. Ţetta verđur auglýst fljótlega og hefst um miđjan október. Ţađ er von okkar ađ fólk nýti sér ţetta og setjist niđur og spjalli saman.
Fundir međ formönnum og ţjálfurum
Ađalstjórn hefur fundađ međ formönnum deilda og kynnt fyrir ţeim handbók Völsungs um fyrirmyndarfélag. Núna er komiđ ađ ţví ađ deildirnar setji saman námskrá hver í sinni deild sem ţjálfarar munu styđjast viđ í ţjálfun sinni. Félagiđ stefnir ađ ţví ađ fá viđurkenningu frá ÍSÍ sem fyrirmyndarfélag í desember á ţessu ári.
Einnig hefur félagiđ haldiđ fund međ öllum ţjálfurum félagsins og fariđ yfir siđareglur félagsins ásamt ţví ađ kynna fyrir ţeim ţá kafla í handbókinni er snúa ađ ţjálfurum. Ţessir fundir eiga ađ stuđla ađ góđu upplýsingaflćđi milli deilda, ţjálfara og ađalstjórnar sem vonandi virkar svo út í starf félagsins.
Allar virkar deildir eiga ađ skila fjárhagsáćtlun til ađalstjórnar fyrir 15. nóvember ásamt iđkendalistum, međ ţví tryggja ţeir sinni deild rétt til úthlutunar styrkja sem ađalstjórn veitir á hverju ári samkvćmt ákveđinni reiknireglu ađalstjórnar.
Félagsgjöldin
Félagsgjöldin verđa send út í október og er gjaldiđ 3000 kr. Félagsgjöldin munu birtast í heimabanka ásamt ţví ađ viđ sendum gíróseđla međ upplýsingum hvađa ávinningur ţađ er fyrir viđkomandi ađ greiđa félagsgjaldiđ. Samkvćmt lögum félagsins ţá ber öllum sem eru 18 ára og eldri og leggja stund á ćfingar, keppni og starfa innan Völsungs ađ greiđa gjaldiđ. Ţađ er von stjórnar ađ félagsmenn taki höndum saman og greiđi gjaldiđ.
Opnir tímar á laugardögum
Í október ćtlum viđ ađ bjóđa upp á „opna tíma“ í Höllinni frá kl. 13:30-15:00. Í ţessa tímum er öllum frjálst ađ koma og er ţetta einn liđurinn í ţví ađ bjóđa hinum almenna félagsmanni upp á einhverja hreyfingu. Ţetta verđur tilraunaverkefni núna í október og ef vel gengur ţá verđur áframhald á ţessum tímum. Fyrsti tíminn verđur núna á laugardaginn 3. október og ţá verđur bođiđ upp á hnit. Tímarnir verđa auglýstir inn á heimasíđu félagsins.
Ţá verđur Grćnatorg opiđ fyrir félagsmenn til ađ horfa á beinar útsendingar af knattspyrnuleikjum í Evrópu.
Ađ lokum vona ég ađ vetrarstarfiđ verđi árangursríkt og gott. Ég hvet alla ţá sem koma ađ starfinu ađ leggja sitt ađ mörkum til ađ gera Völsung ađ ađ enn sterkara og öflugra íţróttafélagi.
Međ Völsungskveđju
Guđrún Kristinsdóttir
Formađur. Í.F.Völsungs