Fréttir frá ađalfundi Styrktarfélags HŢ

Á dögunum var ađalfundur Styrktarfélags Heilbrigđisstofnunar Ţingeyinga haldinn í húsakynnum HSN á Húsavík.

Fréttir frá ađalfundi Styrktarfélags HŢ
Fréttatilkynning - - Lestrar 286

Auđur tekur viđ blómvendi frá forstjóra HSN.
Auđur tekur viđ blómvendi frá forstjóra HSN.
Á dögunum var ađalfundur Styrktarfélags Heilbrigđis-stofnunar Ţingeyinga haldinn í húsakynnum HSN á
Húsavík.
 
Ţar var fariđ yfir starf félags-ins á árinu og lagđur fram ársreikningur félagsins.
 
Fram kom í máli formanns félagsins, Auđar Gunnars-dóttur, ađ gjafir til stofnunarinnar sem fjármagnađar voru af styrktarfélaginu hafi numiđ rúmum 7 milljónum króna. Ţar ber helst ađ nefna ađ keypt var ómtćki ađ andvirđi rúmlega 4,5 milljóna króna sem mun nýtist m.a. kvensjúkdómalćkni og ţvagfćraskurđlćkni sem sinna sjúklingum í Ţingeyjarsýslum.

Styrktarfélaginu barst veglegur arfur frá Hilmari Valdimarssyni ađ upphćđ 2,7 milljóna auk ţess sem Lionsklúbbur Húsavíkur og Kiwanisklúbbur Húsavíkur komu myndarlega ađ kaupunum međ fjárframlagi upp á eina milljón króna hvort félag. Auk ţess voru
félagsgjöld félagsmann og ágóđi af sölu minningakorta nýttir til kaupa á ýmsum búnađi fyrir starfsstöđvar HSN í Ţingeyjarsýslum.
 
Einnig kom fram í máli formannsins ađ félögum hafi fćkkađ talsvert undanfarin en félagataliđ telur nú 327 félagsmenn. Ţetta skýrđist helst af fćrri nýskráningum í félagiđ undanfarin ár og ađ fleiri félagar hverfi af félagatalinu vegna andláta. Fram kom í rćđum fundarmanna ađ brýnt verkefni stjórnar verđi ađ vinna ađ fjölgun félagsmanna og auđvelda fólki ađ styđja viđ ţađ mikilvćga starf sem félagiđ sinnir í heilbrigđismálum í nćrsamfélaginu.
 
Auđur hefur veriđ formađur félagsins í 8 ár en lćtur nú af ţví embćtti. Viđ ţví tekur Daníel Borgţórsson en auk hans bćtist Dagbjört Bjarnadóttir viđ sem stjórnarmeđlimur í stađ Elínar Baldvinsdóttur sem einnig lćtur nú af stjórnarstörfum í félaginu eftir hartnćr 20 ár.
 
Var ţeim Auđi og Elínu ţakkađ fyrir störf sín í ţágu félagsins og tóku viđ blómvöndum frá stjórn félagsins. Ađ sama tilefni afhenti forstjóri HSN, Jón Helgi Björnsson, ţeim stöllum veglegan blómvönd sem ţakklćtisvott frá stofnuninni fyrir vel unnin störf í hennar ţágu. Um leiđ minnist Jón á mikilvćgi slíks styrktarfélags fyrir stofnunina ţar sem fjárframlögum ríkisins til tćkjakaupa vćri mjög ţröngur stakkur sniđinn. Ţví vćri ómetanlegt ađ geta leitađ til Styrktarfélagsins ţegar endurnýja ţyrfti lćkningatćki. Ţađ vćri einnig mikilvćgt ađ geta búiđ starfsfólki góđa starfsađstöđu til ađ lađa ađ vel menntađ og hćft starfsfólk til starfa hjá stofnuninni.

Ljósmynd - Ađsend

Ásgeir tekur viđ gjafabréfi úr hendi Hildar Sigurgeirsdóttur.

Á fundinum fór fram formleg afhending á nýjum speglunarbekk ásamt vökvadćlu, hjólastól, tveimur háum göngugrindum. Ţađ var Ásgeir Böđvarsson, meltingarlćknir sem tók viđ gjöfinni fyrir hönd stofnunarinnar en búnađur ţessi verđur nýttur á starfstöđinni á Húsavík. Ţađ eru heiđurshjónin Ađalbjörg Gunnlaugsdóttir og Stefán Óskarsson frá Rein sem gefa ţennan búnađ til minningar um
Kristjönu Ríkeyju Magnúsdóttur, bróđurdóttur Ađalbjargar, sem lést úr krabbameini áriđ 2019.
 
Ljósmynd - Ađsend
 
Auđur og Ađalbjörg međ ţakkarbréf frá Styrktarfélaginu.
 
Stjórn Styrktarfélagsins vill koma á framfćri innilegum ţökkum til allra ţeirra sem létu fé af hendi rakna til félagsins á árinu. Auk ofan talinna gjafa og tćkjakaupa voru keypt ýmis tćki og búnađur fyrir starfsstöđvar HSN í Ţingeyjarsýslum fyrir gjafafé ţessara velunnara félagsins.
 
Íbúar á starfssvćđi HSN í Ţingeyjarsýslum eru svo hvattir til ađ gerast félagsmenn í Styrktarfélaginu međ ţví ađ fylla út eyđublađ á vef HSN. Eyđublađiđ er á vefslóđinni https://www.hsn.is/husavik/hsn-husavik/styrktarfelag-hsn-husavik/umsokn-um-felagsadild og ţar er einnig ađ finna upplýsingar um bankareikning félagsins ţar sem hćgt er ađ leggja inn frjáls fjárframlög.
 
Höldum áfram ađ hlúa ađ innviđum heilbrigđisţjónustu í Ţingeyjarsýslum.
 
Ljósmynd - Ađsend
 
Auđur flytur ávarp formanns Styrktarfélagsins.
Ljósmynd - Ađsend
 
Elín tekur viđ blómvendi frá forstjóra HSN.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744