Fréttatilkynning vegna aðalfundar Framsóknarfélags Þingeyinga

Haldinn var aðalfundur í Framsóknarfélagi Þingeyinga í dag, þriðjudag, 7.október á Húsavík. Fundarmönnum var tíðrætt um þær þrengingar sem íslenska

Haldinn var aðalfundur í Framsóknarfélagi Þingeyinga í dag, þriðjudag, 7.október á Húsavík. Fundarmönnum var tíðrætt um þær þrengingar sem íslenska þjóðinstendur nú frammi fyrir og hvernig skal bregðast við þeim. Samþykkt varstjórnmálaályktun sem hljóða svo:

 

Aðalfundur Framsóknarfélags Þingeyinga haldinn á Húsavík 7. október 2008 bendir ámikilvægi þess að efla atvinnulíf á Norðausturlandi. Ríkisvaldið er hvatt til þessað tryggja framgang verkefnisins Álver á Bakka strax. Ríkisstjórnin þarf að beitasér að fullum þunga á málinu þannig að sveitarfélög í Þingeyjarsýslum geti veittíbúum sínum góða þjónustu, fyrirtæki treyst sig í sessi og að íbúar sjái hag sinntryggan.

 

Fundurinn var mjög góður og fundarmenn jákvæðir um framgang verkefnisins þrátt fyrirþað efnahagsástand sem Íslendingar mega nú búa við. Það verður að taka ástandiðföstum tökum og leita lausna.

Hjálmar Bogi Hafliðason

Formaður

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744