Framsýn styrkir björgunarsveitina Núpa

Kristján Ingi Jónsson formađur Björgunarsveitarinnar Núpa í Öxarfirđi kom viđ á skrifstofu stéttarfélaganna á ađventunni og tók viđ 250.000 króna gjöf frá

Framsýn styrkir björgunarsveitina Núpa
Almennt - - Lestrar 113

Kristján Ingi Jónsson formađur Björgunarsveitarinnar Núpa í Öxarfirđi kom viđ á skrifstofu stéttarfélaganna á ađventunni og tók viđ 250.000 króna gjöf frá Framsýn.

Gjöfin er hluti af framlagi Framsýnar til björgunarsveita í Ţingeyjarsýslum.

"Um 30 manns eru skráđir í sveitina sem er međ ađstöđu á Kópaskeri. Ađ sögn Kristjáns Inga er unniđ ađ ţví ađ efla sveitina međ kaupum á tćkjum og ţá er mikill áhugi fyrir ţví ađ eignast nýtt og hentugt húsnćđi undir starfsemina". segir á vef Framsýnar.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori640@gmail.com | Sími: 895-6744