Framsýn-stéttarfélag ályktar um Íbúðalánasjóð.

Stjórn Framsýnar, stéttarfélags Þingeyinga samþykkti eftirfarandi ályktun umÍbúðalánasjóð á fundi sínum í dag.     Framsýn, stéttarfélag Þingeyinga varar

Framsýn-stéttarfélag ályktar um Íbúðalánasjóð.
Aðsent efni - - Lestrar 167

Stjórn Framsýnar, stéttarfélags Þingeyinga samþykkti eftirfarandi ályktun umÍbúðalánasjóð á fundi sínum í dag.

 

 

Framsýn, stéttarfélag Þingeyinga varar við hugmyndum um að skerða starfsemiÍbúðalánasjóðs. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að því að landsmenn getibúið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum, frá því má alls ekki víkja.  Ídag gegnir sjóðurinn lykilhlutverki í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis álandsbyggðinni. Þá hefur sjóðurinn ítrekað sannað mikilvægi sitt fyrir þásem vilja koma sér þaki yfir höfuðið óháð búsetu, sérstaklega nú þegarkreppir að hjá viðskiptabönkunum.

Félagið skorar því á félagsmálaráðherraað standa styrkan vörð um sjóðinn og tryggja með því jafnrétti íhúsnæðismálum.

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744