Framsn og Ernir framlengja

Fulltrar fr Flugflaginu Erni og stttarflgunum ingeyjarsslum funduu sustu viku og var tilgangur fundarins a endurnja samning aila um

Framsn og Ernir framlengja
Almennt - - Lestrar 180

Aalsteinn rni og sgeir rn handsala samninginn.
Aalsteinn rni og sgeir rn handsala samninginn.

Fulltrar fr Flugflaginu Erni og stttarflgunum ingeyjarsslum funduu sustu viku og var tilgangur fundarins a endurnja samning aila um flugfargjld milli Hsavkur og Reykjavkur.

vef Framsnar segir a virurnar hafi gengi vel enda hafa ailar tt mjg gott samstarf essum vetfangi.

kvei var a framlengja samninginn me kaupum stttarflaganna sund flugmium. Samningnum fylgir sm hkkun flugfargjldum sem hafa reyndar ekki hkka nokkur r en flugflagi arf n a bregast vi hkkun eldsneytisvers, launahkkana og annarra verhkkana sem tengjast flugstarfsemi.

Samkvmt samningnum verur veri kr. 12.000,- per flugmia fr 1. janar 2022. a er, stttarflgin munu fram selja miann v veri sem sami er um milli flugflagsins og stttarflaganna.

sgeir rn orsteinsson slu- og markasstjri flugflagsins og Aalsteinn rni fr stttarflgunum handsluu samninginn sem eir telja hagkvman fyrir ba aila.

Ailar munu halda fram samstarfi um a efla flugsamgngur milli Hsavkur og Reykjavkur enda afar mikilvgt a flki s gefin kostur a fljga milli essara landshluta.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744