Framsýn og Ernir framlengja

Fulltrúar frá Flugfélaginu Erni og stéttarfélögunum í Ţingeyjarsýslum funduđu í síđustu viku og var tilgangur fundarins ađ endurnýja samning ađila um

Framsýn og Ernir framlengja
Almennt - - Lestrar 167

Ađalsteinn Árni og Ásgeir Örn handsala samninginn.
Ađalsteinn Árni og Ásgeir Örn handsala samninginn.

Fulltrúar frá Flugfélaginu Erni og stéttarfélögunum í Ţingeyjarsýslum funduđu í síđustu viku og var tilgangur fundarins ađ endurnýja samning ađila um flugfargjöld milli Húsavíkur og Reykjavíkur.

Á vef Framsýnar segir ađ viđrćđurnar hafi gengiđ vel enda hafa ađilar átt mjög gott samstarf á ţessum vetfangi.

Ákveđiđ var ađ framlengja samninginn međ kaupum stéttarfélaganna á ţúsund flugmiđum. Samningnum fylgir smá hćkkun á flugfargjöldum sem hafa reyndar ekki hćkkađ í nokkur ár en flugfélagiđ ţarf nú ađ bregđast viđ hćkkun eldsneytisverđs, launahćkkana og annarra verđhćkkana sem tengjast flugstarfsemi.

Samkvćmt samningnum verđur verđiđ kr. 12.000,- per flugmiđa frá 1. janúar 2022. Ţađ er, stéttarfélögin munu áfram selja miđann á ţví verđi sem samiđ er um milli flugfélagsins og stéttarfélaganna.

Ásgeir Örn Ţorsteinsson sölu- og markađsstjóri flugfélagsins og Ađalsteinn Árni frá stéttarfélögunum handsöluđu samninginn sem ţeir telja hagkvćman fyrir báđa ađila.

Ađilar munu halda áfram samstarfi um ađ efla flugsamgöngur milli Húsavíkur og Reykjavíkur enda afar mikilvćgt ađ fólki sé gefin kostur á ađ fljúga milli ţessara landshluta.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori640@gmail.com | Sími: 895-6744