Framsýn fordćmir stríđsrekstur Rússa í Úkraínu

Stjórn og trúnađarráđ Framsýnar stéttarfélags samţykkti rétt í ţessu ađ fordćma stríđsrekstur Rússa í Úkraínu.

Framsýn fordćmir stríđsrekstur Rússa í Úkraínu
Fréttatilkynning - - Lestrar 72

Stjórn og trúnađarráđ Framsýnar stéttarfélags samţykkti rétt í ţessu ađ fordćma stríđsrekstur Rússa í Úkraínu. 

“Framsýn stéttarfélag fordćmir harđlega innrás Rússlands inn í annađ sjálfstćtt og fullvalda ríki međ tilheyrandi eyđileggingu og ţjáningu sem slík innrás óhjákvćmilega veldur saklausu fólki sem verđur fyrir barđinu á stríđsrekstri Pútíns.

Innrás og ógnartilburđir Rússlands í Úkraínu eiga sér enga réttlćtingu og eru auk ţess alvarlegt brot á alţjóđalögum. Framsýn krefst ţess ađ Rússar stöđvi ţegar í stađ hernađarađgerđir sem ţegar hafa valdiđ miklum hörmungum.

Hugur Framsýnar er hjá Úkraínsku ţjóđinni sem á um sárt ađ binda um ţessar mundir, en ekki síđur hjá ţeim Úkraínumönnum er lifa  og starfa í öđrum ţjóđlöndum, óttast um afdrif ćttingja og vina en geta á engan hátt komiđ ţjóđ sinni til hjálpar.

Framsýn biđlar til íslenskra stjórnvalda ađ ţau greiđi götu flóttafólks frá Úkraínu sem neyđist til ađ flýja land sitt og hingađ leitar, um leiđ og stjórnvöld komi skýrum skilabođum á framfćri viđ Rússa ađ ţeir afvopnist ţegar í stađ og hypji sig heim til Rússlands.”


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744