Framkvæmdaleyfi Norðurþings vegna Þeistareykjalínu 1 stendur

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála sendi í dag frá sér úrskurð vegna kröfu Landverndar um ógildingu framkvæmdaleyfis sem Norðurþing veitti

Á Þeistareykjum í dag. Lj. Hreinn Hjartarson.
Á Þeistareykjum í dag. Lj. Hreinn Hjartarson.

Úrskurðarnefnd umherfis- og auðlindamála sendi í dag frá sér úrskurð vegna kröfu Landverndar um ógildingu framkvæmdaleyfis sem Norðurþing veitti Landsneti vegna lagningar Þeistareykjarlínu 1 innan Norðurþings.

Í stuttu máli var niðurstaðan sú að kröfu Landverndar var alfarið hafnað. Eða eins og segir í úrskurðarorði:

„Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu ákvörðunar sveitarstjórnar Norðurþings frá 17. maí 2016 um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1 til handa Landsneti hf.“

Úrskurðinn í heild má lesa hér

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744