Frábćr árangur hjá Völsungum í krakkablakiÍţróttir - - Lestrar 410
Um liđna helgi fór blakdeild Völsungs međ fríđan hóp af krökkum til Akureyrar á Íslandsmót í blaki í 4. og 5. flokki.
Mótiđ var í umsjón KA og var til fyrirmyndar, gist var í Lundarskóla og keppt í KA heimilinu, lagt var af stađ frá Húsavík á föstudagskvöldi ţar sem fyrsta liđ átti leik snemma á laugardagsmorgni.
Á heimasíđu Völsungs segir ađ mikil eftirvćnting hafi veriđ í hópnum, jafnt hjá leikmönnum sem og ţjálfurum og gaman hefđi veriđ ađ sjá hvernig nýi ţjálfarinn Sladjana Smiljanic small inn í ţetta starf.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţessir krakkar allir sem einn stóđu sig frábćrlega og stemmingin, liđsheildin og allt andrúmsloft var algjörlega frábćrt, 5. flokkur A vann til gullverđlauna međ fullt hús stiga og B liđ 5. flokks spilađi um bronsiđ ţar sem naumt tap var niđurstađan og ţví 4. sćtiđ okkar. 4.flokkur stóđ sig mjög vel en tapađi ţví miđur tveimur leikjum í oddahrinum og endađi í fjórđa sćti hársbreidd frá verđlaunasćti.
Eftir ţví var tekiđ hversu öflug liđin frá Völsungi eru orđin og hversu vel hefur tekist ađ halda ţessum krökkum saman. Fékk Völsungur mikiđ hrós frá ţjálfarateymi unglingalansdliđsins sem var á stađnum en samhliđa ţessu móti voru landsliđsćfingar hjá U16 og áttu Völsungar tvo fulltrúa ţar, Arneyju Kjartansdóttur og Heiđrúnu Magnúsdóttur.
Niđurstađan eftir ţessu frábćru helgi er sú ađ greinilegt er ađ blakiđ á Húsavík er á réttri leiđ og um ađ gera ađ hvetja börn og ungling ađ vera međ í skemmtilegum og fjölbreyttum hóp, bćđi stráka og stelpur.
Íslandsmeistarar á verđlaunapalli. Ljósmynd volsungur.is
Hópmynd af keppendum Völsungs.
Ljósmynd volsungur.is
Fleiri myndir er hćgt ađ skođa á heimasíđu Völsungs