Frá Hollvinum Húsavíkurkirkju

Pétur Ármannsson arkitekt og sviđstjóri hjá Minjastofnun og Arnór Skúlason frá fasteignasviđi biskupsstofu komu á dögunum til Húsavíkur og fóru í

Frá Hollvinum Húsavíkurkirkju
Almennt - - Lestrar 158

Húsavíkurkirkja og Bjarnahús.
Húsavíkurkirkja og Bjarnahús.

Pétur Ármannsson arkitekt og sviđstjóri hjá Minjastofnun og Arnór Skúlason frá fasteigna-sviđi biskupsstofu komu á dögunum til Húsavíkur og fóru í vettvangsferđ um kirkjuna, Bjarnahús og umhverfi ţeirra. 

Frá ţessu segir á Fésbókarsíđu Hollvina Húsavíkurkirkju en ţar segir jafnframt:

Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ segja frá ţví ađ breytt viđhorf er hjá Minjastofnun varđandi ađgengi fyrir fatlađa. Hjá ţeim er ríkur vilji ađ leysa ađgengismálin viđ kirkjuna.

Áćtlađur heildarkostnađur viđ nauđsynlegar endurbćtur á kirkjunni er 20-25 milljónir króna. Sama má segja um áćtlađan heildarkostnađ viđ endurbćtur á safnađarheimilinu okkar, Bjarnahúsi, 21-23 milljónir króna. Á ţessari stundu liggur ekki fyrir áćtlađur kostnađur viđ ađgengismál og frágang lóđar.

Nú er unniđ ađ nákvćmri kostnađar- og verkáćtlun og eru menn bjartsýnir á ađ:
 allra brýnustu viđgerđir viđ kirkju klárist á ţessi sumri
 vinna hefjist viđ Bjarnahús
 hönnunarvinna viđ ađgengismálin verđi klár og hćgt ađ byrja ţá vinnu sumariđ 2022.

Sóknarnefnd Húsavíkurkirkju hefur nú ţegar fengiđ úthlutađ styrk frá Minjastofnun, 1,5 milljónir til kirkju og 1,2 milljónir til Bjarnahúss. Sóknarnefnd vinnur nú ađ ţví ađ sćkja um frekari styrk til til Minjastofnunar í ljósi ţeirra fjármagnsfreku framkvćmda sem fyrir liggja. Einnig verđur sótt um um styrk til jöfnunarsjóđs sókna.

Ţađ er gleđilegt ađ segja frá ţví ađ söfnun Hollvinasamatakana hefur gengiđ vonum framar og hafa nú safnast tćpar 6 milljónir króna. Skráđir félagar í Hollvinasamtökunum eru nú hátt í 50 talsins og margir ţeirra eru ađ greiđa mánađarleg framlög, ađrir greiđa frjáls framlög.

Fyrir utan skráđa félaga hafa ađrir einstaklingar, félagasamtök og fyrirtćki lagt fram styrki.

Hafiđ kćrar ţakkir fyrir framlög ykkar kćru hollvinir – saman getum viđ lyft Grettistaki og gert Húsavíkurkirkju og Bjarnahúsi ţann sóma sem ţau eiga skiliđ.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744