Flugeldasýning Kiwanis í Norðurfjörunni í kvöld

Minnum á FLUGELDASÝNINGU KIWANIS í Norðurfjörunni í kvöld, föstudagskvöldið 29. des. kl 20,00

Minnum á FLUGELDASÝNINGU KIWANIS í Norðurfjörunni í kvöld, föstudagskvöldið 29. des. kl 20,00

Flugeldasala Skjálfanda fer fram í Fjörunni við höfnina á Húsavík.

Ath: Auglýsingin er ekki rétt í Skránni !

FLUGELDASALAN er opin sem hér segir:

Föstudaginn  29. des. kl. 13 - 22

Laugardaginn  30. des. kl. 10 - 21

Gamlársdag  kl. 10 - 15

Styðjum góð málefni. Allur ágóði fer til líknar- og björgunarmála.

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744