Fjórir leikmenn Völsungs heiđrađir fyrir leikjafjöldaÍţróttir - - Lestrar 399
Á árinu sem er ađ líđa náđu ţrír leikmenn meistaraflokka Völsungs í knattspyrnu ţeim árangri ađ leika yfir 100 leiki í deild og bikar fyrir félagiđ.
Ţá náđi Gunnar Sigurđur Jósteinsson ţeim merka áfanga ađ komast yfir 200 leikja múrinn en ţessir leikmenn voru heiđrađir á dögunum.
Ađalsteinn Jóhann Friđriksson hefur leikiđ 135 leiki í deild og bikar fyrir Völsung og skorađ í ţeim 25 mörk. Hann fékk viđurkenningu fyrir ađ ná 100 leikjum fyrir félagiđ í deild og bikar.
Bjarki Baldvinsson hefur leikiđ 137 leiki í deild og bikar fyrir Völsung og skorađ í ţeim 27 mörk. Hann fékk viđurkenningu fyrir ađ ná 100 leikjum fyirir félagiđ í deild og bikar.
Harpa Ásgeirsdóttir hefur leikiđ 116 leiki í deild og bikar fyrir Völsung og skorađ í ţeim 40 mörk. Hún fékk viđurkenningu fyrir ađ ná 100 leikjum fyrir félagiđ í deild og bikar.
Gunnar Sigurđur Jósteinsson hefur leikiđ 203 leiki í deild og bikar fyrir Völsung og skorađ í ţeim 22 mörk. Hann fékk viđurkenningu fyrir ađ ná 200 leikjum fyrir félagiđ í deild og bikar. (volsungur.is)