Fjölskylduhátíđ SÁÁ ađ Skógum um verslunarmannahelgina

Skógar 22, fjölskylduhátíđ SÁÁ, verđur haldin ađ Skógum um verslunarmannahelgina.

Fjölskylduhátíđ SÁÁ ađ Skógum um verslunarmannahelgina
Fréttatilkynning - - Lestrar 119

Skógar 22, fjölskylduhátíđ SÁÁ, verđur haldin ađ Skógum um verslunarmannahelgina. 

Hátíđarsvćđiđ er viđ Skógaskóla í einstaklega fallegu og skjólsćlu umhverfi. Fjölskylduhátíđ SÁÁ er fyrir alla aldurshópa og verđur fjölbreytt dagskrá í bođi. Ţar á međal má nefna hljómsveit, skemmtiatriđi, töframann, brekkusöng, paintball, hoppukastala, sápubolta, ratleik, jóga, sjálfsvinnu, listasmiđju og margt fleira.

Stutt er í fjölbreytta útiveru í nćsta nágrenni. Ţar á međal má nefna lengri sem skemmri gönguleiđir, Skógafoss, Paradísarhelli, Seljalandsfoss, Seljavallalaug og Kvernugil. Örskammt frá er Byggđasafniđ ađ Skógum. Fyrsta flokks ađstađa er á hátíđarsvćđinu fyrir ferđavagna jafnt sem tjöld. Rafmagn er í bođi fyrir ferđavagna. Í Skógaskóla er hćgt ađ fá gistingu í Hótel Kverna.

Miđasala er á Tix.is og hjá SÁÁ í Efstaleiti 7. Forsala er til 15. júlí, en eftir ţađ hćkkar verđ.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744