19. jan
Fjölmennt í æfingarbúðum HSÞ á ÞórshöfnÍþróttir - - Lestrar 330
Um helgina voru frjálsíþrótta æfingarbúðir haldnar á Þórshöfn á vegum HSÞ.
Á heimasíðiu Langanesbyggðar segire að alls hafi um 50 krakkar tekið þátt, ásamt þjálfurum, foreldrum og fleiri einstaklingum sem komu að þessu.
Fjöldi krakka gisti í Þórsveri og voru þau hæstánægð með helgina.
Með því að smella á myndina, sem fengin er af vef Langanesbyggðar, má skoða hana í stærri upplausn.