Fjölmenni á hátíđarhöldum stéttarfélagannaAlmennt - - Lestrar 464
Fjölmenni var á 1. maí hátíđar-höldum stéttarfélaganna í Ţingeyjarsýslum í gćr ţar sem slagorđ dagsins var "Samfélag fyrir alla".
Rćđumenn voru Ađalsteinn Á. Baldursson formađur Framsýnar og Ágúst Óskarsson ráđgjafi hjá Virk-starfsendurhćfingasjóđi.
Hátíđarrćđu formannsins má sjá og heyra hér en hann kom víđa viđ í kröftugri rćđu sinni.
Međal ţeirra sem komu fram, voru Karlakórinn Hreimur, Hjalti Jónsson, Lára Sóley Jóhannsdóttir, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir og Ragnar Bjarnason.
Kristbjörg Sigurđardóttir varaformađur Framsýnar var heiđruđ fyrir vel unnin störf í ţágu félagsins á hátíđarhöldunum. Henni var afhent gullmerki félagsins. Kristbjörg hefur ákveđiđ ađ stíga til hliđar sem varaformađur á nćsta ađalfundi félagsins sem haldinn verđur 15. maí.
Hér koma nokkrar myndir frá hátíđarhöldunum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta og skođa í stćrri upplausn.