Fjölmenni á fullveldishátíđ og 90 ára afmćli skólahalds á LaugumAlmennt - - Lestrar 206
Um 300 manns komu saman í íţróttahúsinu á Laugum í gćr í tilefni af fullveldisdeginum og 90 ára afmćli skólahalds á Laugum.
Aníta Karin Guttesen formađur HSŢ fćrđi Laugaskóla eintak af 100 ára afmćlisbók HSŢ sem kom út í fyrra og peningagjöf til tćkjakaupa í íţróttahúsiđ í tilefni dagsins, en ţađ var m.a. fyrir tilstilli HSŢ á sínum tíma ađ Alţýđuskólinn á Laugum hóf starfsemi sína fyrsta vetrardag áriđ 1925. Saga Laugaskóla og HSŢ er ţví mjög samofin. Jón Óskar Pétursson sveitarstjóri Skútustađahrepps fćrđi málverk, eftir Bjarna Jónasson Vagnbrekku í Mývatnssveit, ađ gjöf til Laugaskóla sem Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari framhaldsskólans á Laugum veitti viđtöku.
Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari međ afmćlisrit HSŢ. Ljósmynd 641.is
Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari setti hátíđina og rakti sögu skólahalds á Laugum í stuttu máli. Hann minnti Ţingeyinga á mikilvćgi Framhaldsskólans á Laugum í okkar samfélagi og kastađi fram ţeirri hugmynd um ađ nemendum í 8-10 bekk grunnskólanna í hérađinu yrđi kennt á Laugum í framtíđinni. Nú ţegar fer raungreinakennsla fyrir elstu nemendur Ţingeyjarskóla fram í framhaldsskólanum og sá Sigurbjörn ekkert ţví til fyrirstöđu ađ kenna nemendum á grunnskólaaldri meira en bara raungreinar.
Ólafur Arngrímsson skólastjóri Stórutjarnaskóla flutti smá tölu um upphaf kennslu á Laugum áriđ 1925 sem afi hans hafđi skrásett og kom ţar margt forvitnilegt í ljós. Margrét Hóm Valsdóttir formađur skólanefndar flutti einnig stutta tölu fyrir hönd skólanefndar.
Ađ dagskrá lokinni var öllum gestum bođiđ ađ ţiggja kjötsúpu ađ hćtti Kristjáns kokks í matsal skólans.
Lesa meira á 641.is ţar sem jafnframt er hćgt ađ skođa fleirir myndir frá hátíđinni.