Fjölmenn hátíđarhöld ađ venju á 1. maíAlmennt - - Lestrar 423
Ţađ var fjölmenni samankomiđ í Íţróttahöllinni á Húsavík í dag ţar sem stéttarfélögin í Ţingeyjarsýslum stóđu fyrir hátíđarhöldunum í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí.
Ađalsteinn Árni Baldursson formađur Framsýnar ávarpađi samkomuna en hátíđarrćđu dagsins flutti Ásdís Skúladóttir, leikstjóri og einn stofnenda Gráa hersins, en á Húsavík var dagurinn helgađur baráttu eldri borgara fyrir bćttum kjörum.
Ađ rćđuhöldum loknum voru skemmtiatriđi ţar sem söngfélagiđ Sálubót söng nokkur lög undir stjórn Jaan Alavere. Eyţór Ingi og Guđni Ágústsson sáu um grín og gamanmál auk ţess sem Eyţór Ingi tók nokkur lög en ţađ gerđu einni Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson.
Međfylgjandi myndir tók Gaukur Hjartarson.