Fjárréttir á komandi hausti

Bćndablađiđ birti í dag yfirlit um fjár- og stóđréttir á komandi hausti.

Fjárréttir á komandi hausti
Almennt - - Lestrar 933

Réttađ verđur í Húsavíkurrétt 9. september.
Réttađ verđur í Húsavíkurrétt 9. september.

Bćndablađiđ birti í dag yfirlit um fjár- og stóđréttir á komandi hausti.

Samkvćmt listanum verđa Bárđdćlingar fyrstir til ţess ađ rétta en réttađ verđur í Víđikersrétt í Bárđardal seinni part sunnudagsins 27. ágúst.

Hér má sjá allan listann.

Hér má skođa listann fyrir réttir á Norđausturlandi í stafrófsröđ.

Álandstungurétt í Svalbarđshreppi í Ţistilfirđi mánudaginn 18. sept.
Árrétt í Bárđardal sunnudaginn 3. sept.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Ţing. sunnudaginn 3. sept.
Dalsrétt í Svalbarđshreppi í Ţistilfirđi laugardaginn 16. sept. kl. 7.00
Dálkstađarétt á Svalbarđsströnd, S.-Ţing laugardaginn 9. sept. Fljótlega eftir hádegi.
Fjallalćkjarselsrétt sunnudaginn 10. sept.
Fótarétt í Bárđárdal mánudaginn 4. sept. kl. 9.00
Garđsrétt í Ţistilfirđi sunnudaginn 10. sept.
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Ţing. sunnudaginn 10. sept. kl. 9.00
Gunnarsstađarétt í Svalbarđshreppi í Ţistilfirđi laugardaginn 16. sept.
Hallgilsstađarétt á Langanesi sunnudaginn 17. sept.
Hlíđarrétt í Mývatnssveit, S.-Ţing sunnudaginn 3. sept.
Hraunsrétt í Ađaldal, S.-Ţing. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00
Húsavíkurrétt laugardaginn 9. sept. kl. 14.00
Hvammsrétt í Svalbarđshreppi í Ţistilfirđi laugardaginn 16. sept.
Illugastađarétt í Fnjóskadal S.-Ţing. sunnudaginn 3. sept. kl. 9.00
Katastađarétt í Núpasveit, N-ţing. sunnudaginn 10. sept.
Leirhafnarrétt í Núpasveit, N-Ţing sunnudaginn 17. sept.
Lokastađarétt í Fnjóskadal, S.-Ţing. sunnudaginn 10. sept. kl. 9.00
Mánárrétt á Tjörnesi sunnudaginn 10. sept.
Miđfjarđarnesrétt á Langanesi sunnudaginn 10. sept.
Miđfjarđarrétt föstudaginn 22. sept.
Mýrarrétt í Bárđardal, S.-Ţing. laugardaginn 2. sept. kl. 8.00
Ósrétt á Langanesi sunnudaginn 17. sept.
Sandfellshagarétt í Öxarfirđi, N.-Ţing. ţriđjudaginn 12. sept.
Skógarrétt í Reykjahverfi, S-Ţing. laugardaginn 9. sept.
Svalbarđsrétt sunnudaginn 10. sept.
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, S-Ţing. sunnudaginn 17. sept.
Tungugerđisrétt á Tjörnesi laugardaginn 9. sept.
Tungurétt í Öxarfirđi, N.-Ţing. sunnudaginn 10. sept.
Tunguselsrétt á Langanesi sunnudaginn 10. sept.
Víđikersrétt í Bárđardal, S-Ţing. sunnudaginn 27. ágúst, seinni part dags.
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, S-Ţing. laugardaginn 16. sept.
Ţorvaldsstađarétt, Langanesbyggđ laugardaginn 23. sept.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744