Fjallgöngukonan Edurne Pasaban hlaut Landkönnunarverđlaun Leifs Eiríkssonar

Spćnska fjallgöngukonan Edurne Pasaban hlaut í gćr Landkönnunarverđlaun Leifs Eiríkssonar viđ hátíđlega athöfn í Sjóminjasafninu á Húsavík.

Ed­ur­ne Pasa­ban og Vil­borg Arna.
Ed­ur­ne Pasa­ban og Vil­borg Arna.

Spćnska fjallgöngukonan Edurne Pasaban hlaut í gćr Landkönnunarverđlaun Leifs Eiríkssonar viđ hátíđlega athöfn í Sjóminjasafninu á Húsavík.

Ţetta var ţriđja sinn sem verđlaunin eru veitt.

Pasaban er fćdd í Tolosa á Spáni áriđ 1973 og vann ţau afrek á árunum 2001 til 2010 ađ klífa öll fjöll heims yfir 8 ţúsund metrum, en ţau eru 14 talsins. Hún er fyrst kvenna í heiminum til ađ vinna ţetta afrek, sam ađeins fáir landkönnuđir hafa náđ. Pasaban er oft kölluđ fjalladrotningin fyrir afrek sín.

Landkönnunarverđlaun Leifs Eiríkssonar
 
Vilborg Arna Gissurardóttir afhenti Padaban verđlaunin en Babita Sharma, fréttaţula hjá BBC, kynnti ţćr á sviđ.

Hinn ítalski Alex Bellini hlaut verđlaun fyrir afrek sín sem ungur landkönnuđur, en hann hefur róiđ einn yfir 35 ţúsund kílómetra og gengiđ um 2 ţúsund kílómetra um heimskautasvćđin. Mörg sinna stćrstu afreka vann hann fyrir 30 ára aldur. Áriđ 2006 fór hann á handafli yfir Atlantshafiđ og var einn á bátnum í 227 daga.
 
Landkönnunarverđlaun Leifs Eiríkssonar
 
Árni Sigurbjarnarson hjá Norđursiglingu afhenti Alex Bellini verđlaunin.

Haraldur Sigurđsson eldfjallafrćđingur var einnig verđlaunađur á hátíđinni fyrir starf sitt viđ eldfjallafrćđi og viđ ţekkingarmiđlun, en hann hefur vakiđ athygli víđa um veröld fyrir skrif sín. 
 
Í tengslum viđ verđlaunin hefur fariđ fram Landkönnunarhátíđ á Húsavík undanfarna ţrjá daga og lýkur henni í dag. Ţađ er Könnunarsafniđ á Húsavík sem stendur ađ verđlaununum og hátíđinni.
 
Landkönnunarverđlaun Leifs Eiríkssonar
 
Babita Sharma, fréttaţula hjá BBC, var kynnir á hátíđinni.
 
Landkönnunarverđlaun Leifs Eiríkssonar
 
Eurne Pasban sagđi frá ferđum sínum á hćstu fjöll heims.
 
Landkönnunarverđlaun Leifs Eiríkssonar
 
Verđlaunaathöfnin fór fram í Sjóminjasafninu á Húsavík.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744