24. jún
Félagsmenn STH samþykktu kjarasamninginnAlmennt - - Lestrar 51
Fram kemur á heimasíðu Framsýnara að atkvæðagreiðslu um kjarasamning Starfsmannafélags Húsavíkur og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisjóðs er lokið.
Á kjörskrá voru 27. Þar af kusu 10 eða samtals 37% félagsmanna sem starfa eftir kjarasamningnum.
Niðurstöður:
Já = 8 eða samtals 80%
Nei = 1 eða samtals 10%
Tek ekki afstöðu = 1 eða samtals 10%