Farið að snjóa

Veðurstofa Íslands spáði hríðarbakka inn yfir Norðurland upp úr miðjum degi og það stóðst.

Farið að snjóa
Almennt - - Lestrar 301

Á Húsavíkurhöfða um miðjan dag.
Á Húsavíkurhöfða um miðjan dag.

Veðurstofa Íslands spáði hríðarbakka inn yfir Norðurland upp úr miðjum degi og það stóðst.

Spáð er talsverðri snjókomu og allhvössum vindi í Aðaldal, við Húsavík og með ströndinni austur í Öxarfjörð frá klukkan 15 til 18.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744