Fallegt veður þegar Lómur kom í sinni fyrstu ferð

Það var fallegt veður við Skjálfanda í morgun þegar flutningaskipið Lómur kom til hafnar á Húsavík.

Flutningaskipið Lómur.
Flutningaskipið Lómur.

Það var fallegt veður við Skjálfanda í morgun þegar flutningaskipið Lómur kom til hafnar á Húsavík.

Lómur, sem lagðist að Norðurgarðinum, var í sinni fyrstu strandferð eftir að Emskip breytti siglingaáætlun sinni.

Framvegis koma skip félagsins vikulega og eru það Lómur og Blikur sem sinna strandflutningunum auk þess að þjóna áfram Færeyjum og Skotlandi.

Lomur

Lómur

Lómur siglir inn Skjálfandaflóa með snævi þakin Kinnafjöllin í baksýn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744