Falleg glitský á himni

Fal­leg glit­ský sáust á himni í dag enda veður­skil­yrði með þeim hætti að kjöraðstæður eru fyr­ir þau að mynd­ast í him­in­hvolf­inu.

Falleg glitský á himni
Almennt - - Lestrar 230

Glitský á himni í dag.
Glitský á himni í dag.

Fal­leg glit­ský sáust á himni í dag enda veður­skil­yrði með þeim hætti að kjöraðstæður eru fyr­ir þau að mynd­ast í him­in­hvolf­inu.

Ljósmyndari 640.is náði myndum af þeim en glit­ský eru í raun ískrist­all­ar sem mynd­ast í heiðhvolf­inu þegar óvenjukalt er í veðri um eða und­ir -70 til -90 °C. 

Á vef Veðurstofunnar segir að Glit­ský sjáist helst um miðjan vet­ur, um sól­ar­lag eða sól­ar­upp­komu. Lita­dýrð þeirra er mjög greini­leg því þau eru böðuð sól­skini, þótt rökkvað sé eða jafn­vel aldimmt við jörð. Sjá nán­ar á hér.

Glitský

Glitský sáust á himni í dag, bæði í morgun og síðdegis.

Glitský

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í stærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744