Fćrđu Velferđarsjóđi Ţingeyinga ágóđa einnar sýningar á Grease

Nemendur 10. bekkjar Borgarhólsskóla komu fćrandi hendi í Húsavíkurkirkju í morgun ţar sem ţau afhentu gjöf til Velferđarsjóđs Ţingeyinga.

Sr. Halla Sólveig ásamt nemendum 10. bekkjar.
Sr. Halla Sólveig ásamt nemendum 10. bekkjar.

Nemendur 10. bekkjar Borgarhólsskóla komu fćrandi hendi í Húsavíkur-kirkju í morgun ţar sem ţau afhentu gjöf til Velferđarsjóđs Ţingeyinga. 

Ţađ var á vordögum sem nemendur tíunda bekkjar frumsýndu leikritiđ Grease í leikstjórn Karenar Erludóttur.

Uppsetning á leiksýningu er liđur í fjáröflun fyrir skólaferđalag ţeirra.

Sýningin hlaut afar góđa dóma og sýnt var fyrir fullum sal á öllum sýningum. Krakkana langađi til ađ hafa aukasýningu enda mikil eftirspurn.

Ţá kviknađi sú hugmynd ađ halda góđgerđarsýningu enda höfđu nemendur náđ fjáröflunarmarkmiđum sínum fyrir ferđina í samstarfi viđ kennarann sinn, Nönnu Möller.

Samfélagiđ hefur stutt vel viđ bakiđ á nemendum og vildu sýna velvilja og skila ágóđa einnar sýningar til samfélagsins. 

Eins og segir fóru nemendur bekkjarins ásamt kennaranum sínum til fundar viđ Höllu Sólveigu Kristjánsdóttur sóknarprest í Húsavíkurkirkju.

Ţar tók hún á móti ágóđa einnar sýningar, alls 185.500 kr., sem renna eins og fyrr segir í Velferđarsjóđ Ţingeyinga.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Sr. Halla Sólveig tók á móti gjöfinni fyrir hönd sjóđsins.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Sr. Halla Sólveig kynnti Velferđarsjóđ Ţingeyinga fyrir nemendunum en starfssvćđi hans eru Ţingeyjarsýslurnar tvćr.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744