Enn eitt jafntefliđ hjá strákunum

Völsungar gerđur sér ferđ vestur á ísafjörđ í dag og léku gegn heimamönnum í Vestra.

Enn eitt jafntefliđ hjá strákunum
Íţróttir - - Lestrar 366

Elvar Baldvinsson skorađi síđara mark Völsunga.
Elvar Baldvinsson skorađi síđara mark Völsunga.

Völsungar gerđur sér ferđ vestur á ísafjörđ í dag og léku gegn heimamönnum í Vestra.

Jóhann Ţóhallsson kom Völsungi yfir snemma leiks en heimamenn jöfnuđu skömmu fyrir leikhlé. Ţar var ađ verki Pétur Bjarnason.

Elvar Baldvinsson kom Völsungi aftur yfir um miđjan síđari hálfleik en heimamenn jöfnuđu ţremur mínútum síđar. Aftur var ţađ Pétur Bjarnason sem skorađi fyrir Vestra. 

Og ţar viđ sat og enn eitt jafntefliđ stađreynd hjá stákunum sem eru í 10. sćti 2. deildar međ fjögur stig.

Sl. mánudag mćttu Völsungsstelpurnar Hömrum á Húsavíkurvelli og lauk leiknum međ stórsigri Akureyringanna. 0-4 var lokastađan.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744