10. jún
Enn einn stórsigur stelpnannaÍţróttir - - Lestrar 345
Völsungur mćtti Hetti í 1.deild kvenna í knattspyrnu nú í kvöld og eins og viđ var ađ búast spiluđu Völsungsstúlkur sérlega góđan leik og náđu fljótlega góđri forystu.
Ţegar flautađ var til hálfleiks hafđi Katla Ósk skorađ tvö mörk og Berglind og Harpa sitt markiđ hvor og leiddi Völsungur ţví í hálfleik međ fjórum mörkum gegn einu marki gestanna.
Í seinni hálfleik bćttu stelpurnar enn í og skoruđu ţćr Amanda, Berglind, Harpa og Lovísa allar eitt mark og Hafrún tvö mörk.
Lokatölur ţví 10-1 á Húsavíkurvelli.
Harpa Ásgeirsdóttir var ađ ţessu sinni valin mađur leiksins og hlaut hún góđa gjöf frá Háriđjunni.