Enginn handbolti í höllinni á sunnudag-Bikarleiknum gegn HKR frestað

Bikarleiknum í handbolta gegn HKR sem fram átti að fara á morgunn hefur verið frestað vegna veðurs.

Bikarleiknum í handbolta gegn HKR sem fram átti að fara á morgunn hefur verið frestað vegna veðurs.

Víkurskarðið er sem stendur ófært og óvíst er hvort það verði mokað fyrr en í kvöld samkvæmt upplýsingum frá vegagerðinni.

Leikurinn mun fara fram um næstu helgi og verður leiktími auglýstur síðar.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744