Engin hátíđarhöld á Húsavík 1. maí

Fram kemur á vef Framsýnar í dag ađ vegna sóttvarnarreglna hafi stéttarfélögin í Ţingeyjarsýslum ákveđiđ ađ fella niđur formleg hátíđarhöld 1. maí, ţađ er

Engin hátíđarhöld á Húsavík 1. maí
Almennt - - Lestrar 144

Frá hátíđarhöldunum 1. maí 2018.
Frá hátíđarhöldunum 1. maí 2018.

Fram kemur á vef Framsýnar í dag ađ vegna sóttvarnarreglna hafi stéttarfélögin í Ţingeyjarsýslum ákveđiđ ađ fella niđur formleg hátíđarhöld 1. maí, ţađ er á  baráttudegi verkafólks. 

Ţetta var ákveđiđ á sameiginlegum fundi félaganna í gćr en hátíđarhöldin hafa lengi veriđ haldin í Íţróttahöllinni á Húsavík.

Ţess í stađ skora stéttarfélögin á félagsmenn ađ njóta dagsins í fađmi fjölskyldunnar um leiđ og menn hafi ţađ í huga ađ ţau réttindi sem viđ búum viđ í dag komu ekki af sjálfu sér.

Fyrir ţeim börđust forfeđur okkar sem viđ stöndum í ţakkarskuld viđ. Ađ sjálfsögđu er svo skorađ á alla sem ţađ geta ađ flagga 1. maí.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744