Endurgangsetning síðari ofnsins á Bakka hefur gengið vel

Endurgangsetning síðari ofnsins í kísilveri PCC á Bakka hefur gengið vel.

Kísilver PCC á Bakka. Mynd úr safni 640.is
Kísilver PCC á Bakka. Mynd úr safni 640.is

Endurgangsetning síðari ofnsins í kísilveri PCC á Bakka hefur gengið vel.

Fram kemur í tilkynningu frá PCC að byrjað hafi verið að endurgangsetja ofninn um síðustu helgi.

Hleypt var afli á rafskautin og ofninn hitaður jafn og þétt í vikunni en stefnt er að mötun í hann um helgina.

 

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744