16. feb
Embćtti skólameistara viđ Framhaldsskólann á Húsavík auglýstAlmennt - - Lestrar 324
Mennta- og menningarmála-ráđuneytiđ hefur auglýst embćtti skólameistara viđ Framhalds-skólann á Húsavík laust til umsóknar.
Núverandi skólameistari Jóney Jónsdóttir lćtur af störfum í sumar.
Á heimasíđu Framsýnar segir ađ heimaađilar, ţar á međal stéttarfélagiđ Framsýn, hafi lagt mikla áherslu á ađ auglýst yrđi eftir skólameistara í ljósi ţess á núverandi settur skólameistari vildi losna.
Ráđuneytiđ hefur greinilega látiđ segjast og auglýst starfiđ laust til umsóknar sem er hiđ besta mál enda skólinn afar mikilvćgur í ört stćkkandi byggđalagi. (framsyn.is)