Elvar Árni Lund ráđinn sviđsstjóri skipulags- og umhverfissviđs Norđurţings

Elvar Árni Lund hefur veriđ ráđinn í starf sviđsstjóra skipulags- og umhverfissviđs hjá Norđurţingi.

Elvar Árni Lud.
Elvar Árni Lud.

Elvar Árni Lund hefur veriđ ráđinn í starf sviđsstjóra skipulags- og umhverfissviđs hjá Norđurţingi.

Á heimasíđu Norđurţings segir ađ starf sviđsstjóra hafi veriđ auglýst ţann 2. mars s.l. og var umsóknarfrestur um starfiđ til og međ 16. mars. Alls voru átta umsćkjendur um starfiđ.  Ráđgjafi hjá Mögnum, Sigríđur Ólafsdóttir hafđi umsjón međ ráđningarferlinu.

Ráđningaferli er lokiđ og ákvörđun tekin um ađ ráđa Elvar Árna Lund í starf sviđsstjóra. Elvar Árni hefur víđtćka starfsreynslu sem fellur vel ađ verkefnum sviđsins. Hann var sveitarstjóri Öxarfjarđarhrepps á árabilinu 2002-2006 og framkvćmdastjóri Íspólar og Fjarđarskeljar á árabilinu 2006-2021, auk ţess ađ starfa sem fasteigna- og jarđasali. Hann hefur mikla reynslu og ţekkingu á opinberri stjórnsýslu og lögum og reglugerđum sviđsins, sem og stjórnun, rekstri og áćtlanagerđ.  Auk ţess hefur hann sinnt trúnađarstörfum fyrir Skotveiđifélag Íslands, en hann var í 7 ár í stjórn og ţar af 4 sem formađur. Einnig hefur Elvar veriđ formađur Skelrćktar, félag skelrćktenda á Íslandi.

Hann er međ próf í sjávarútvegsfrćđum frá Háskólanum á Akueyri, meistarapróf í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands og löggildingu sem skipa- og fasteignasali.

Hann ţekkir vel til innan Norđurţings hvort sem um er ađ rćđa landiđ, sveitirnar, fólkiđ, fyrirtćkin, innviđina eđa verkefni sveitarfélagsins. Hann hefur veriđ búsettur á Kópaskeri auk ţess sem hann fer oft í hús fjölskyldunnar í Nýhöfn á Melrakkasléttu. Elvar Árni stefnir á flutning til Húsavíkur á nćstu dögum og mun hefja störf ţann 18. apríl nk.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744