Ellert og Júlíus sigurvegarar Mývatnssleðans 2017

Daníel Ellertsson og Júlíus Björnsson sigruðu í heildarkeppni Mývatnssleðans 2017 sem fram fór á ísnum á Alftavogi á Mývatni sl. laugardag, en keppnin var

Myndin er fengina af Fésbókarsíðu Mývatnssleðans.
Myndin er fengina af Fésbókarsíðu Mývatnssleðans.

Daníel Ellertsson og Júlíus Björnsson sigruðu í heildar-keppni Mývatnssleðans 2017 sem fram fór á ísnum á Alftavogi á Mývatni sl. laugardag, en keppnin var nú haldin í fjórða sinn.

Margir frumlegir sleðar sáust í keppninni í ár og klæddust keppendur búningum í stíl við sleðanna sína. Alls tóku 8 lið þátt í keppninni í ár. Flestir keppendur voru úr Mývatnssveit en tveir franskir keppendur tóku þátt nú í ár

Lesa meira á 641.is

Mývatnssleðinn

Júlíus og Ellert fagna sigri. Mynd af Fésbókarsíðu Mývatnssleðans.

 

 

 

 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744