Einar Víðir sigraði smalakeppni Grana

Annað mótið í vetrarmótaröð Grana var haldið sl. fimmtudagskvöld og var það smalakeppni þ.e tímataka í þrautabraut.

Einar Víðir sigraði smalakeppni Grana
Íþróttir - - Lestrar 434

Þessi ungi knapi er einbeittur á svip.
Þessi ungi knapi er einbeittur á svip.

Annað mótið í vetrarmótaröð Grana var haldið sl. fimmtudagskvöld og var það smalakeppni þ.e tímataka í þrautabraut.

Ágætis þáttaka var þar sem ungir sem eldri knapar öttu saman hestum sínum en þetta keppnisform er upplagt fyrir alla hestaunnendur.

Úrslit í smalakeppni:

1. Einar V. Einarsson og Tófa 1'53"

2. Bjarni P. Vilhjálmsson og Funi 2'07"

3. Jón Ó. Sigfússon og Garún 3'09"

4. Thelma D. Tómasdóttir og Gná 3'11"

5. Hjördís Ingólfsdóttir og Þokkadís 3'44"

Hér koma nokkrar myndir sem 640.is fékk sendar frá Granafélögum og með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.

Smalakeppni Grana

Smalakeppni Grana

Smalakeppni Grana

Smalakeppni Grana

Smalakeppni Grana

Smalakeppni Grana

Smalakeppni Grana

Smalakeppni Grana

Smalakeppni Grana

Smalakeppni Grana

Smalakeppni Grana

Sigurvegarar smalakepni Grana, fv. Einar V. Einarsson og Tófa, Bjarni Páll Vilhjálmsson og Funi, Jón Ólafur Sigfússon og Garún, Thelma D. Tómasdóttir og Gná og Hjördís Ingólfsdóttir og Þokkadís.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744