Edelweiss flgur til Akureyrar fr Zurich

Eitt fremsta flugflag Sviss, Edelweiss Air, mun hefja tlunarflug til Akureyrar fr Zurich nsta sumar.

Edelweiss flgur til Akureyrar fr Zurich
Frttatilkynning - - Lestrar 109

Eitt fremsta flugflag Sviss, Edelweiss Air, mun hefja tlunarflug til Akureyrar fr Zurich nsta sumar.Flogi verur fstudgskvldum til Akureyrar og svo strax til baka til Zurich nturflugi.

Edelweiss hefur selt ferir til Keflavkur um rabil og hefur vetur boi upp vetrarflug til slands fyrsta sinn. Flagi hefur v mikla tr slandi sem fangasta og sr g tkifri til ess a koma me enn fleiri farega til landsins gegnum Akureyrarflugvll, srstaklega farega sem hafa ur komi til slands og vilja ferast var um landi. Mgulegt verur a bka sr flug fr bum flugvllum smu bkun, annig a komi er til Akureyrar og fari heim fr Keflavk ea fugt. Auk ess bst slendingum s mguleiki a fljga beint til Sviss fr Akureyri. etta fyrsta sumar vera ferir boi sj vikna tmabili, fr 7. jl til 18. gst en flagi stefnir a v a lengja tmabili ri 2023 fjra mnui.

a er miki gleiefni fyrir norlenska ferajnustu og Norlendinga almennt, a Edelweiss hafi kvei a bta fangastanum Norurlandi inn sitt leiakerfi. a snir okkur a Edelweiss hefur tr fangastanum og sr framtartkifri run ferajnustu hr. a snir okkur lka a markvisst markasstarf, bor vi a sem hefur veri unni Flugklasanum, og olinmi skilar rangri. Flugklasinn hefur undanfarin r tt gum samskiptum vi ferasluaila Sviss sem hafa snt essu huga. Samstarf okkar vi Austurbr, slandsstofu og Isavia um markassetningu flugvllunum Akureyri og Egilsstum hefur svo auki slagkraftinn okkar vinnu og a skilar sr essum fanga. Eftirspurn eftir v a fljga beint til Akureyrar og Egilsstaa fer vaxandi og g tri v a vi sjum framhaldandi fjlgun komum erlendra flugflaga nstu misserum, segir Hjalti Pll rarinsson, verkefnastjri hj Markasstofu Norurlands.

Edelweiss Air er leiandi flugflag Sviss, og bur upp beinar flugferir fr Zurich til 89 fangastaa um allan heim og ri 2023 btist Akureyri ann hp. sland er einn af eim fangastum sem eru hva vinslastir yfir sumari hj Svisslendingum. Vi hfum boi upp tlunarflug til Keflavkur me gum rangri sustu tv r og sjum fjlda farega skoa allt landi yfir sumartmann, og eir sna nttru Norurlands srstakan huga. Me v a bja upp beint flug til Norurlands vonumst vi til ess a geta boi feralngum fr Sviss upp enn auveldari lei til a komast Norurland. Hgt er a fljga til Akureyrar og Keflavkur en svo heim fr rum hvorum flugvellinum, sem skapar marga mguleika skipulagningu feralaga, eftir v sem hentar hverjum og einum. Okkar tlanir fyrir framtina er a bja upp flug fr jn til september. egar vi hfum n rangri me r, munum vi svo skoa framhaldi betur, segir tilkynningu fr Edelweiss Air.

Hgt er a bka flug til Akureyrar hr:https://booking.flyedelweiss.com/en-ch/search


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744