Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar býður upp á gæludýramóttöku á Húsavík

Dýralæknaþjónusa Eyjafjarðar ætlar að bjóða upp á gæludýramóttöku á Húsavík næstkomandi miðvikudag, 2. nóvember.

Dýralæknaþjónusa Eyjafjarðar ætlar að bjóða upp á gælu-dýramóttöku á Húsavík næstkomandi miðvikudag, 2. nóvember.

Að sögn Helgu Ragnarsdóttur dýralæknis er ætlun þeirra ,ef vel tekst til, að halda því áfram og koma til Húsavíkur á ca. 3ja vikna fresti.

"Við munum auglýsa þá daga á Facebook síðunni okkar, þannig að það er gott að fylgjast með þar en við verðum með aðsetur að Ketilsbraut 21 (Dýralæknisþjónustan ehf.)." Segir Helga en bóka þarf tíma fyrir kl 16.00 þriðjudaginn 1. nóvember í síma 461-4950.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744